The Color Run Reykjavík 6. júní 2020 - Forsala hafin

See More
Tour Logo

Run Wild

Love Wild

Stay Wild

The Color Run er fimm ára í sumar og það verður haldið upp á afmælið með stæl laugardaginn 1. júní. Friðrik Dór hitar upp fyrir hlaup og JóiPé og Króli sjá um stemninguna í litabombupartýinu að hlaupi loknu. Fleiri litahlið, meira fjör í brautinni og ýmislegt fleira.

Hvað er The Color Run?

Hlauptu og skemmtu þér í gegnum 5 km langa litapúðurssprengju! The Color Run er ekkert venjulegt hlaup heldur er upplifun og skemmtun þátttakenda höfð í fyrirrúmi.

Eitt er víst. Þú byrjar hlaupið í hvítu og endar í öllum regnbogans litum.

Samstarfsaðilar