Við verðum með fullt af litríkum og skemmtilegum vörum til sölu í litlu gleðibúðinni okkar þar sem hlaupagögn verða sótt og á viðburðarsvæðinu á hlaupadag. Staðsetning búðar og opnunartími verður auglýst síðar en þar ættu allir að finna eitthvað til að gera daginn enn skemmtilegri.
Meðal þess sem verður í boði eru sokkar, tutu pils, gleraugu, derhúfur, bakpokar, armbönd, ennisbönd, buff og margt margt fleira, og að sjálfsögðu litapokar í með litapúðri í öllum regnbogans litum.